From 46b76596758c4c172a12d75c717f0c566331ee00 Mon Sep 17 00:00:00 2001 From: mumminn Date: Sun, 26 Jan 2025 13:06:29 +0000 Subject: [PATCH] =?UTF-8?q?P=C3=A6l=C3=ADngar=20um=20gagnauppsetn=C3=ADngu?= =?UTF-8?q?=20=C3=A1=20menntav=C3=ADsum?= MIME-Version: 1.0 Content-Type: text/plain; charset=UTF-8 Content-Transfer-Encoding: 8bit --- menntalind.md | 2 ++ næst.md | 7 +++++- síður/búatilmenntavísi.md | 46 +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ 3 files changed, 54 insertions(+), 1 deletion(-) create mode 100644 síður/búatilmenntavísi.md diff --git a/menntalind.md b/menntalind.md index 129886f..71abc94 100644 --- a/menntalind.md +++ b/menntalind.md @@ -24,6 +24,8 @@ Ef æfíng þá er útskíríng kvað skel gera eða slíkt og þetta ætti að vera mjög sveijanlegt, það ætti að vera hægt að benda á heilt námskeið í einni röð, eða spilunarlista af jútúb eða slíkt +Ætti að vera hægt að bæta við afhverju, þegar bætt er við beindil á grein,bók,mindband o.s.frv. og mögulega útskíríngu á kvað það er um + Og ætti að vera hægt að benda á stað sem hægt væri að koma að gera æfíngar eða annað. Til dæmis ef einkver mundi vilja læra að smíða þá væri bent á kvar hann gæti gert það. (Ætti þá kannski að vera hægt að teingja menntavísinn við stað) Og svo hugsa bara allt sem mundi mögulega þurfa að gera til að læra eitthvað, hafa þetta eins opið og mögulegt er án þess að gera menntavísirinn óskipulagðan. Því aðalhlutverk hans er að gera skipulagið í kringum það að læra eitthvað eins auðvelt og mögulegt er, þannig orka manns fer í að læra en ekki skipuleggja. Og að hver sem er ætti að finnast hann geta í rauninni séð firir sér að ná að læra eitthvað því það væri sett upp svo þægilega firir hann. diff --git a/næst.md b/næst.md index 0599f4e..97a0ed7 100644 --- a/næst.md +++ b/næst.md @@ -4,12 +4,17 @@ -React (með typescript) -Nota Vite -Á ensku +-Nota i18 til að þíða https://react.i18next.com/ +Forrita á ensku -Rust (REST?) -postgres +Núna næst: + +Spá í sql skrám fyrir menntavísi + -Spá í og fara ivir hvernig síðunar ættu í grófum dráttum að líta út og hvað ætti að vera hægt að gera á þeim ---Búa til menntavísi ---Síða menntavísis diff --git a/síður/búatilmenntavísi.md b/síður/búatilmenntavísi.md new file mode 100644 index 0000000..40fadde --- /dev/null +++ b/síður/búatilmenntavísi.md @@ -0,0 +1,46 @@ + + + + +Form ( + Titill menntavísis + Lýsing + Merki (tag) + Bæta við skrefi (Þá birtist undirform) + Skapari + Mæla með / mæla gegn (Upvote/Downvote) (Sviðað og reddit) + Athugasemdir + Hvaða áhöld þarf +) + + +Undirform ( + Tegund (Myndband, vefsíðugrein, tímaritsgrein, bók, bókarkafli, vefsíða, annað (velja nafn?)) + Vefslóð (Hafa til hliðar, opna eða hala niður) + (Að val væri að bæta við frekari upplýsingum) + Lýsing á hvernig á að finna + Lýsing á hvað þetta er (valkvætt) + Lýsing á afhverju þetta (valkvætt) + Önnur lýsing (hægt að hafa margar slíkar (með takmörkunum)) +) + +Æfing ( + Lýsing + Benda á (vefslóð eða bók eða annað) +) + + +Myndband ( + -Vefslóð + -Frá,Til + +) + +Vefsíðugrein ( + -Vefslóð +) + + + + +